Reykjavík í öðru ljósi

Reykjavík í öðru ljósi er nokkuð merkileg heimildarmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Hún var sýnd í kringum aldamótin og maður man alltaf soldið eftir henni þegar verið er að tala um skipulagsmál. Er nú búinn að finna þessa mynd aftur og langaði bara að koma henni á framfæri. Þó hann hafi ekki rétt fyrir sér varðandi allt þá eru þetta heilt yfir ágætis pælingar og vel þess virði að horfa á.

https://www.youtube.com/watch?v=Rl8474LxrAI