ég hef starfað við að aðstoða forritara sem búa þessi tól til, þau félagasamtök sem styðja vinnuna og hef kennt þessi tól síðan 2007. Það þarf. Til dæmis þegar Whats App verður keypt og öryggið minnkar við ný verklög og ferla innanhúss og þegar lög í löndum breytast, eins og til dæmis núna fyrir þau siðustu sem eru að nota Telegram er gott að vita að FSB fær og hefur rétt á afritum að ekki bara netþjónum heldur skráningum og samtölum.
Það þarf ekki kerfistjóra í það, það erum við sammála um. En það þarf færa manneskju til að fylgjast með og meta. Uppfærslur er langt því frá einungis kerfislægar. Bara mjög langt því frá og vitund um hvar og hvernig á að uppfæra á tölvu og í síma er mikilvægar upplýsingar sem er gott a’ geta bennt á og líka uppfærst þegar hlutir breytast.
2 Likes