Má ég mæla með Norðurlandi Vestra?
Góðar samgöngur þar sem Þjóðvegur 1 liggur nærti nokkuð mörgum hótelum!
Efast kannski um að borgarrotturnar nenni að fara á fegurstu staðina þar sem það þýðir tugi kílómetra á handónýtum malarvegum
Hótel Laugarbakki er nákvæmlega milli Akureyrar og Reykjavíkur og bara 2km frá þjóðveigi.
Reykir í Hrútafirði er líka frábær staður(15km nær Rvk en Ak) Reykir er þar sem krakkarnir fara í skólabúðir!
Og svo er Borgarfjörður og Snæfellsnes með góða staði líka!
Ég styð semsagt Aðalfund úti á landi!