Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, stýrir fundi um auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
Umræðunnar er óskað vegna stöðu stjórnarskrármálsins í vinnu formannahóps (með fulltrúa Pírata í stað formanns) sem ræðir nú heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar að frumkvæði forsætisráðherra.