Auðlindaákvæði í stjórnarskrá

Hvet ykkur til að mæta á fyrirhugaðan fund:

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, stýrir fundi um auðlindaákvæði í stjórnarskrá.

Umræðunnar er óskað vegna stöðu stjórnarskrármálsins í vinnu formannahóps (með fulltrúa Pírata í stað formanns) sem ræðir nú heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar að frumkvæði forsætisráðherra.

2 Likes

Verður boðið upp á streymi/fjarfund?

@bjarkih Já, það verður fjarfundur. Ég skal setja inn URLið hingað þegar það er komið í loftið.

@bjarkih:

https://fundur.vist.is/piratar/
Conference name: Piratar
PIN: 2012

Hér er skjalið til umræðu (35. gr.):

https://www.althingi.is/altext/149/s/0822.html