Borgarspjall annan hvern mánudag

Vek athygli hér á reglulegum vinnufundum um borgarmálin með borgarstjórnarhópnum. Þeir munu byggjast á samtali um málin og reynt að hafa þá óformlega og er allt félagsfólk velkomið.

Þeir munu fara fram tvisvar í mánuði að staðaldri, í Tortuga, milli klukkan 16 og 17, í þeim vikum sem ekki er borgarstjórnarfundur og verður sá fyrsti mánudaginn 9. september.

Viðburður á dagatali:

Viðburðakeðja á facebook:

3 Likes

Minni á fyrsta fund í þessari röð á morgun klukkan 16 í tortuga

Hér er samþykktin fyrir íbúaráðin

2 Likes

Næsti fundur er núna á eftir klukkan fjögur, endilega kíkja

Minni aftur á þessa fundaröð. Næsti fundur er klukkan 16 í dag

1 Like

Verður næsti fundur þarnæsta mánudag?

heldur þessi fundarröð áfram á nýju ári?

Höggss,
Okta

Já, þessi fundarröð heldur áfram.

Það er til dæmis fundur klukkan 16 í dag, sem er núna.

1 Like

:o - takk fyrir þetta. Ég hef ekki séð þetta auglýst svo það er gott að vita af þessu! Takkkkkkk @XandraBriem

Lítið mál, ég hef verið að reyna að vekja athygli á þessu, hér, á vefsíðunni og á facebook síðu Pírata í Reykjavík. En piratar.is er ennþá eitthvað gamaldags.