Borgarspjall annan hvern mánudag

Vek athygli hér á reglulegum vinnufundum um borgarmálin með borgarstjórnarhópnum. Þeir munu byggjast á samtali um málin og reynt að hafa þá óformlega og er allt félagsfólk velkomið.

Þeir munu fara fram tvisvar í mánuði að staðaldri, í Tortuga, milli klukkan 16 og 17, í þeim vikum sem ekki er borgarstjórnarfundur og verður sá fyrsti mánudaginn 9. september.

Viðburður á dagatali:

Viðburðakeðja á facebook:

3 Likes

Minni á fyrsta fund í þessari röð á morgun klukkan 16 í tortuga

Hér er samþykktin fyrir íbúaráðin

1 Like

Næsti fundur er núna á eftir klukkan fjögur, endilega kíkja