Breyting á hegningarlagaákvæði um mansal

Nú er til umræðu í allsherjar- og menntamálanefnd breyting á lagaákvæði um mansal.

Lagt er til að mansalsákvæði almennra hegningarlaga verði rýmkað með það fyrir augum að auka vernd þolenda mansals og greiða fyrir því að hægt sé að sækja brotamenn til saka.

https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=151&mnr=550

Hafa Píratar skoðun á þessu?

Ég bendi líka á grein Kötlu Hólm um þetta:

2 Likes