Bústaðaferð Feminista Félags Pírata - Þingvallavatn!

ÖPP DEIT!
við erum svo fá að við ætlum að skella okkur í sumó í staðin! Sami uslinn - sama samveran!

útilega næst!

:heart:
Spurningar? Okta er í síma 7859960!


Heyyyjjóó!
FFP er með útilegu 2019-08-23T15:00:00Z2019-08-25T18:00:00Z við Grettislaug.
og munum við bæta við upplýsingum hér um viðburðun þegar nær dregur, bæði varðandi skipulag, upplýsingar um gistingu, svæðið og dagsskrá með allskonar skemmtilegu og tími til að tala saman án markmiðs um að ná einhverju sérstæku fram heldur bara vera til - saman :slightly_smiling_face:

ferð Norður frá höfuðborgarsvæðinu
förum saman í bílum! Um leið og skráning er komin í form, mun vera fólk sem ætlar að keyra og fólk sem vantar far - við pörum saman og öll hamingjusöm!
Sama frá Akureyri…

Gjald
Gjaldið á svæðinu er samtals 3500.- á haus (13 ára og yngri frítt og 14 og eldri borga) fyrir það fáum við:

  • veru á tjaldsvæðinu
  • notkun af laugum
  • salerni og sturtur
  • notkun af skála sem er með lítið eldhús.
  • sona olíutunnu grill!

Dagskrá
To beeee continued!

Hlökkum til!

4 Likes

Víí! Er það Grettislaug í Skagafirði eða Grettislaug í Strandabyggð?

1 Like

Við erum þokkalega að koma til ykkar á Króknum (eða rétt hjá frekar!). Það væri æði ef feministar á Króknum komast! Tjalda í eiginn garði - so to speak!

2 Likes

Vííí! Ég mæti :smiling_face_with_three_hearts:

2 Likes

Vá, hljómar vel, ég reyni að komast

2 Likes

ekki reyna! bara koma! vúhú!