D-vítamín er hollt

Þetta má ekkert matvælafyrirtæki viðurkenna, þar sem þessi heilsugullyrðing er ósértæk. Tiltaka má að D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og vöðva. A það er nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska beina í börnum. En að það sé hollt? Nei, það er ólögleg fullyrðing samkvæmt Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlita.

Vissulega er D-vítamín, eins og mörg önnur fæða, eitrað sé þess neytt í of miklu magni. En ætti ekki öllum að vera frjálst að viðurkenna að það er hollt í hófi?

Listi yfir heimilar heilsufullyrðingar: https://www.mast.is/static/files/library/Listar/ListiLeyfilegarheilsufullyrdingarHMP1507.pdf
Skjalfest trú Mast og heilbrigðiseftirlita að það sé óheimilt að kalla D-vítamín hollt: https://www.mast.is/static/files/skyrslur/HES-og-MAST-eftirlitsverkefni/heilsufullyrdingar-2020.pdf