Ég er nýr í flokknum þó ég sé alla ævi búin að vera með flest gildi pírata að leiðarljósi sá ég mig tilneyddan til að skrifa minn fyrsti og hugsanlega síðasti póst og er hann um en umræðu þá sem nú er komin í gang og er á villugötum og ég sé að allavega ungir píratar eru að villast af leið og blandast þeirri múgæsingu sem blaðamenn eru að kynda undir ég vil koma með nokkra punta sem ég vil að þið hugið um áður en þig svarið þeir eru fleiri en hér eru þeir helstu
- flestir þeir sem fara í skírslutöku hja lögreglu eru yfirheyrðir sem sakborningar jafnvel þó að þeir séu bara vitni þar sem þeir gætu við skírlutöku borið vitni um það að þeir hafi gerst saknæmir um glæp … Dæmi ég var farþegi í bifreið sem ekið var á út á þjóðvegi og jafnvel þó að lögreglan væri með myndbandsupptöku af árekstrinum og væru með vitni að því að við í mínum bíl værum í 100% rétti gaf ég skýrslu sem sakborningur…
Mér þykir þetta eðlilegt ég gæti hafa brotið af mér við skírslutökuna eða strax eftir slysið og nánast í öllum skírslutökum sem ég veit af er þetta svona
-
Nú veit enginn nema lögreglan og blaðamenn þeir sem skýrslu gáfu hvaða upplýsingar lögreglan leitast eftir þó veit ég það að eigandi umrædd síma kærði þjófnaðinn og hugsanlega sjúkrahúsið líka Allt eins og það á að vera ekki rétt það er bannað að stela erum við ekki öll sammála um það
-
og alvarlegasti punkturinn frá mínum sjónardyrum er væntanlega það sem skýrslutökurna fjalla að mestu um er ekki hvar gaf þeim síman það er þjófin heldur hvernig fengu þeir gögnin í hendurnar fengu þeir síman afhentan eða afrit af gögnum úr símanum og staðfestingu á hvaðan þau komu eða feingu blaðamenn siman i hendurnar með upplýsingum um eigandan og hvað gæti verið á honum ef svo er þá er það allstaðar í nútímasamfélagi móttaka á þýfi sama hvað gögn eru á honum og ef að blaðamenn brutust inn í síman þá er það líka glæpur sama hvaða gögn þeir náðu
-
Bretar eru með mestu vernd fyrir blaðamenn sem ég veit um í hinum siðmenntaða heim og komast þeir upp með ótrúleg persónuverndar brot og er algeing að þeir þurfi að gefa viðlíka skýrslur oft yfir starfsævina hjá lögreglu enda er það eðlilegur farvegur þegar óskað er eftir því hvernig slíkar upplýsingar komust í þeirra hendur. En þeir draga mörkin þarna viðtaka á símum eða spjaldtölvum og vinnsla frétta beint úr stolnu tæki hvort sem brotist var inni í það eða ekki er í fyrsta lagi brotrekstrarsök hja öllum ensku blöðum og fangelsis dómur fyrir dómstólum
-
síðasti punkturinn eru blaðamenn hafnir yfir lög á ísland má ekki einsinni spyrja þá spurninga ef svo ætla ég að gerast blaðamaður því að það er ýmislegt sem mig langar að gera sem er bannað
Þorsteinn Leifur Þorgeirsson