Evrópskir Píratar

Sæl á bát!
ég er að leita að pírötum sem hafa sérstaklegan áhuga á evrópumálum!

PPIS er núna með 3 manneskjur í stjórn evrópskra pírata og langar okkur að nýta það vel! Hvernig er bezt að nálgast fólk með áhuga á ESB,EES, EP, PPEU og allt hitt tengt því?

Knús í hús
Okta

Her er á´hugaverður viðburður fyrir sum(þetta er PPI): https://www.facebook.com/events/961784844178386/?notif_t=plan_user_invited&notif_id=1574402122927792

Systir mín er nýflutt frá USA og hefur áhuga á þessum málum og að taka að sér störf fyrir Pírata. Hún er reiprennandi í viðskiptaensku, menntuð í viðskiptum, bókhaldi og fleiru.

2 Likes

@pallipilot - er hún hér á spjall.piratar? Það væri frábært að fá hana hingað og byrja að ræða þau mál sem eru í dyglunni. Að auki er margt fróðlegt á europeanpirateparty.eu

1 Like

Sæl, ég sá aldrei þetta meldingadót í horninu. Hún var að flytja aftur til landsins í gær.

1 Like

um helgina er Council Meeting og eru þar öll boðin. Væri það ekki kannski góður staður að byrja að kynna sér starfið?