Fjarþingi miðvikudaginn 15. apríl 2020 kl. 19:30!

Vek athygli á fyrirhuguðu netspjalli kl. 19:30 miðvikudaginn 15. apríl 2020, uppnefnt „fjarþingi“.

Smári McCarthy, ég og hugsanlega fleiri kjörnir fulltrúar verða á svæðinu. Það er ekkert sérstakt umræðuefni, bara spjall um hvað sem fólk vill spjalla um. :slight_smile:

Við notum Jitsi, sem er fjarfundarbúnaður sem krefst hvorki innsetningar á neinu forriti né innskráningar. Nóg er að smella á eftirfarandi tengil: https://fundir.piratar.is/Fjarthingi

Skjáumst!

2 Likes