Fundir stjórnar PíNK

Sæl öll

Fundirnir hjá stjórn PíNK verða opnir öllum nema ef um trúnaðar mál eru að ræðaog munu fara fram í net heimum,
Fundirnir verða haldnir annan hvern miðvikudag klukkan 18:00 frá og með 11. Mars.

Fundir munu fara fram inn á þessu spjall svæði https://jitsi.piratar.is/NV
MIKILVÆGT: Öll sem taka þátt eru vinsamlegast beðin um að vera með heyrnartól svo að það kemur ekki bergmál eða aðrar hljóðtruflanir. Gott væri ef fólk væri með góðan hljóðnema þó flestir innbyggðir hljóðnemar ættu að duga.

Kær kveðja
Stjórn PíNK

5 Likes