Fundir um NPA og Hverfisráð

Núna á miðvikudaginn 6. mars klukkan 17 og 18 verða tveir fundir í Tortuga, sá fyrri um tillögu Velferðarsviðs Reykjavíkur um NPA reglur og sá seinni um stöðu mála í endurskipulagningu hverfisráða.

Hvet áhugasama til að mæta.