Fyrri umræða um Samgöngupakka í borgarstjórn Reykjavíkur

Hér má sjá fyrri umræður í borgarstjórn um samgöngupakka á höfuðborgarsvæðinu.

Í fundargögnum er að finna samkomulagið sjálft, og erindi um málið frá samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.