Ég legg til að breyta hluta Framnesvegar í göngugötu, og aö svo stöddu, skella göngugöngum undir hringbrautina. Þessi staðsetning lítur t.a.m. vel út: https://ja.is/kort/?type=map&x=3559… Við gætum þá bara fjarlægt ljósin algjörlega að svo stöddu.
Ég skellti þessu fram hér líka: https://betrireykjavik.is/post/19058
Svona þyrfti að vera í sér hóp fyrir Reykjavík.
Mér finnst þetta góð hugmynd, en grunar að hún gæti verið dýr í framkvæmd. Helst þyrftu að vera undirgöng á þremur stöðum við Hringbraut.
Sá að þú settir þetta í Betri Reykjavík. Góður vettvangur.