Hreyfingar í flokknum

Sæl öll,

Hvar er hægt að sjá tölur um hreyfingu fólks innan flokksins? Mig langar að sjá hversu mörg voru skráð síðan frá 2014 og svo:

  1. Hversu mörg voru að skrá sig inn og út árlega
  2. Hversu mörg voru virk á spjall.piratar.is
  3. Hversu mörg voru í grasrótavinnu/sjálfboðavinnu árlega

Er hægt að skoða þessara tölur einhversstaðar?

1 Like