Lagþing PÍNK - prófkjör

Sæl verið þið

Það hefur komið kall að skýra þig PÍNK varðandi prófkjör og að hafa betri ramma.

Tvær tillögur hafa komið fram

  1. Að lokað prófkjör telst aðeins gilt ef x mikið af atkvæðum nást, annars er prófkjör opnað
  2. Að stjórnarmeðlimir PÍNK þurfa að segja af sér ef þau komast í efstu sæti á lista.

Svo kom reyndar önnur pæling um hvernig á að ráða kosningastjóra. Sem væri líka gott að fara í

Í kvöld klukkan 18:00 verður fundur inná Jitsi.piratar.is/NV þar sem þetta verður rætt og svo annar fundur fimmtudaginn 7 maí klukkan 18:00.

Endilega ef eitthver hefur pælingar varðandi þetta lát vaða :slight_smile:

1 Like