Listir og menningarmál - ábending/fyrirspurn

Ég var að fá ábendingu/fyrirspurn frá kjósanda um að píratar þættu áhuga- og stefnulausir um listir og menningu. Einnig að fólk væri ósátt við höfundaréttarmálaumræðu pírata og/eða áttuðu sig ekki á henni. Hverju svörum við?

Píratar hafa leyft listamanninum Söru Elísu að vera með annan fótinn á þingi, meðfram listmálun. Sjá til dæmis fyrirspurn hennar um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar.