Loftslagsaðlögun og öryggi landsbúa til framtíðar

Nýleg stefna Pírata um loftlagsaðlögun er ennþá nokkuð fersk, en hvaða vitneskju úr henni viljum við bera á borð í komandi kosningum?

Vinnuhópur á vegum stefnu- og málefnanefndr um kosningastefnu Pírata í umhverfismálum ætlar að halda fimm málefnafundi fram að næsta pírataþingi sem verður líklega í eftir páska í apríl. Fundirnir verða:

Sun. 7. mars kl. 13-15. GRUNNGILDI PÍRATA Í UMHVERFISMÁLUM

Sun. 14. mars kl. 13-15. NAUÐSYNLEGAR LOFTSLAGSAÐGERÐIR

Sun. 21. mars kl 13-15. NÁTTÚRUVERND og VERNDUN HAFSINS

Sun. 28. mars kl. 13-15. LOFTSLAGSAÐLÖGUN

Lau. 3. apríl kl. 13-15. VALDEFLING ALMENNINGS Í SJÁLFBÆRNIMÁLUM

Allir eru hvattir til að koma á fundina vel lesnir, búnir að kynna sér tilheyrandi málefni og gildandi stefnumál Pírata.

1 Like