Málefnafundir Norðvesturkjördæmis

Sæl verið þið, smá auglýsing…tilkynning. Ekki alveg viss um að það er við hæfi en afhverju að spyrja um leyfi þegar maður getur beðist afsökunar.

Næstu fjóra þriðjudaga klukkan 20;00, byrjandi 12. maí, verða málefnafundir fyrir norðvesturkjördæmi. Þeir eru opnir öllum og hægt að spjalla um hvaða málefni sem er, þetta verður svo notað í ýtarlegri fundi um sérstök málefni sem koma út úr þessum frumfundum og svo á endanum verður stefnuskrá PÍNK.

Þetta verða fjarfundir inn á jitsi.piratar.is/NVMalefni endilega takið þátt :slight_smile:

1 Like