Neyðarlínan á fund mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur vegna nýlegs atviks

Félagar. Ég er að fá Neyðarlínuna á fund mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs á morgun vegna málsins á Laugavegi um daginn þar sem þau munu kynna verklag og verkferla við útköll og svara spurningum. Ég fæ einnig á fund eina konu sem var viðstödd sem mun segja frá reynslu sinni.

Sjá hér um málið: https://www.frettabladid.is/frettir/neydarlinan-skellti-a-vid-heldum-oll-tharna-ad-thaer-vaeru-ad-deyja/

Og hér: https://www.frettabladid.is/frettir/neydarlinan-brynir-kurteisi-fyrir-sinu-folki/?utm_medium=Social&utm_source=Facebook&fbclid=IwAR1rHip1RM9xmZ5ypBum7qRu3yvkEi_deBfWSlS1va9aq1Nbmq2mvOYnwxU#Echobox=1589915902

Skjótið endilega á mig spurningum sem ég gæti spurt eða öðrum pælingum.

Ræddi þetta ásamt öðru í Harmageddon í morgun til upplýsingar: https://www.visir.is/k/1e1d02fb-bf30-4f29-bf7f-df4df831edb1-1590594792837

3 Likes