Opnunartími skemmtistaða eftir Covid

Það stýrir varla góðri lukku að taka fyrstu helgarnar eftir afléttingu margra mánaða takmarkana sem einhverjum nýjum raunveruleika þegar mjög margir eru að öllum líkindum bara að fá útrás á frelsinu á nýjan leik.

Hvernig þessi útrás á sér stað er bara allt annar handleggur.