Ætla sveitafélögin að halda uppi eftirlaunum starfsmanna sjálfstætt rekinna skóla?
Lagt til Borgarráðs í vor að Reykjavíkurborg útvegaði Brú lífeyrissjóði fé til að standa undir eftirlaunum starfsmanna sjálfstætt starfandi tónlistarskóla og, ásamt öðrum sveitarfélögum, starfsmanna Hjallastefnunar einkahlutafélags.