Ósjálfbærir lífeyrissjóðir

Ætla sveitafélögin að halda uppi eftirlaunum starfsmanna sjálfstætt rekinna skóla?

Lagt til Borgarráðs í vor að Reykjavíkurborg útvegaði Brú lífeyrissjóði fé til að standa undir eftirlaunum starfsmanna sjálfstætt starfandi tónlistarskóla og, ásamt öðrum sveitarfélögum, starfsmanna Hjallastefnunar einkahlutafélags.

Ég þekki ekki málið nægilega vel til að geta tjáð mig um það en annars vil ég segja að það þarf að jafna réttindi þeirra sem starfa fyrir ríkið og þá sem eru á almennum markaði. Það er óþolandi að ríkisstarfsmenn geti með sjálftöku skaffað sér meiri réttindi en aðrir.