Píratar 60+ & félagasamtakaheimsókn

Heyjó!
Tékkneskir Píratar eru að biðja um aðstoð fyrir félagasamtök í Tékklandi sem eru að koma til Íslands í "náms"ferð. Þau eru félagasamtök sem eru að gæta hagsmuni eldriborgara svo ég vildi endilega tengja þau við Pírata 60+. Hverja manneskju væri best að tengi við hérlendis?

/okta

Ég held að Píratar 60+ sé ekki starfrækt sem stendur.

satt - ég náði í Grím