Píratar í Suðvesturkjördæmi

Ég legg til að píratar úr Garðabæ, Hafnarfirði, Kjós, Kópavogi, Mosó og Setjarnarnesi stofni Félag Pírata í Suðvesturkjördæmi, sér í lagi fyrst það gengur erfiðlega að viðhalda aðildarfélögum og manna stjórnir þeirra á bæjarvís?

Kannski næst betri árangur í grasrótarstarfi með stærra félagi, amk þangað til líður að sveitarstjórnakosningum, þá má blása lífi bæjarfélögin.