Píratavaktin - Spottaðu Píratamálflutning

Píratahreyfingin er einna best þekkt fyrir ferska og gagnrýna stefnu og hefur á sl. 8 árum ýtt mörgum lítt ræddum málum inní almenna stjórnmálaumræðu á Íslandi.

Svo vel hefur okkur tekist að koma góðum málum í brennidepilinn að aðrir flokkar taka gjarnan mál okkar og málfar til notkunar í sínu starfi.

Hér langar mig að biðja ykkur að deila hlekkjum á umfjöllun um Píratamálflutning aðra stjórnmálaflokka til umræðu og umhugsunar.

3 Likes