Ég er ekki sammála, en ég hef svosem bara verið 1sinni á lista Pírata fyrir alþingiskosningar. Þá var ég í síðasta sæti en tók virkan þátt í starfinu hér í NorðvesturKjördæmi.
Þessi reynsla gerði það, ásamt öðru, að verkum að èg er stofnfélagi í PíNK Kjördæmafélaginu, er þar í stjórn.
Semsagt það að ganga útfrá því að neðrisæti verði óvirk, það er kannski SV-hornsreynslan?
Það er virkjafólk í kosningunum er á ábyrgð okkar allra í téðu kjördæmi.
Það að vera á listanum er viss yfirlýsing um að “já ég vil taka þátt, hvað á ég að gera”