Samráð við þingflokk

Væri ekki góð hugmynd að búa til flokk fyrir þingflokkinn?

Hvað áttu við? Hérna á spjallinu?

Já. Þá væri hægt að vellta upp hugmyndum og ræða þær. Aukatæki fyrir þingflokk til að sjá hvað er að velltast um í hausnum á pírötum. Oft geta umræðurnar sjálfar verið upplýsandi, hvernig komist er að niðurstöðu oþh.

Ég bjó til flokk sem heitir einfaldlega „Alþingi“. :slight_smile: Takk fyrir ábendinguna.

1 Like