Er ég að skilja rétt að framkvæmdaráð hafi sett Birgittu í trúnaðarráð þrátt fyrir kosningu gegn því eða er ég að missa af einhverju? Finn engar fundargerðir og þar sem ég gafst upp á fb hópum flokksins þá hef ég engann annan stað til að spyrja.
p.s. @helgihg væri gott að hafa ‘categorie’ fyrir flokksstarf/off-topic oþh.
you got it backwards, framkvæmdarráð skipar trúnaðarráð útfrá tilnefningum, svo staðfestir félagsfundur val framkvæmdarráðs. Eins og kemur fram í lögunum.
Þegar verið er að tala um að kæra val framkvæmdaráðs á Birgittu í trúnaðarráð þá gætu einhverjir haldið að það væri búið að skipa hana Það þekkja ekki allir reglurnar út og inn, þurfum að girða fyrir allt sem getur valdið misskilningi, nógu erfitt virðist samt að halda staðreyndum á lofti. Það eru ekki allir að fylgjast með á hverjum degi.
Ekki beint það sem ég átti við. Stundum er gott að hafa í huga að þó okkur liggi mikið á þá eru ekki allir sem lesa póstinn jafn vel upplýstir um málefnið sem fjallað er um. Ef menn fara endalaust í fýlu og móðgast yfir sakleysislegum spurningum þá hættir fólk að taka mark á þeim.
Framkvæmdaráð var klofið - eða 5 með og fjórir á móti. Það kemur fram í fundargerð. Sem segir mér að tilnenfningin, hefði átt að stoppa þar og framkvæmdar. Hefði átt að láta Birgittu vita að hún nyti ekki meiri stuðnings en þetta innan ráðsins.
En nú er ég auðvitað bara að tala útum rassgatið á mér því ég var ekki á staðnum og er ekki í framkvæmdaráði. Þannig það er auðvelt fyrir mig að segja þetta “in hindsight” mjög auðvelt að hljóma eins og viskan sjálf eftir á úr fjarlægð.
Að þessu sögðu finnst mér núverandi framkvæmar. Standa sig vel undir frekar mikið snúnum kringumstæðum