Stjórnarfundir kjördæmafélags Suðurkjördæmis

Hér verða fundarboð með dagskrá og fundargerðir birtar.
Format póstanna er dagsetning stjórnarfundar og dagskrá, Fundargerð bætt við eftir fund.

Stjórnarfundur 10.september kl. 20 í Reykjanesbæ.
Dagskrá:
1. Tillaga um Vöniu sem formann félagsins
2. Tillaga um áheyrnarfulltrúa
3. Drög að starfs- og fjárhagsáætlun
4. Önnur mál.

1 Like

List vel á. Góða skemmtun

Væntanlega sér þráður fyrir hvert félag :slight_smile: (betra að hafa svona niðurneglt)

1 Like

Það var svona hugmyndin að hvert félag eignaði sér þráð.