Strúktur og breytingar

Það kom skýrt fram vilji folks til að breyta strúktúr flokksins.

Hefur formaður, framkvæmdastjórn og aðildarfélög/kjördæmisfelög verið nefnd í því samhengi

Er ekki tilefni til að ræða það málefnalega, kasta fram hugmyndum. Ræða óskir um framkvæmd /ferli þar til formlegt ferli hefst sem allt útlit er fyrir?

Klárt… formann og varaformann með völd til að koma fram í nafni hreyfingarinnar og allskonar basic formanns völd.

Ég held að landsbyggðafélag sé nauðsynlegt!
Sem sagt regnhlífar landsbyggðakjördæmafélag sem er ekki bundin við eitt kjördæmi.
Það að halda virkni uppi í kjördæmafélögum hefur verið erfitt, meira að segja “bara” það að manna stjónir.

Ég sé það sem góðan strúktúr að hafa regnhlíf að leita tul, regnhlíf sem er MIÐUÐ AÐ landbyggðinni!
Sem fyrrum “allur fjandinn” hjá kjördæma félagi þá sé ég hlutina þanning að landsbyggðin varð að eftir á hugsun, ef við í landsbyggða félögunum héldum ekki uppi pressu á mál eins og t.d. aðgengi að starfi Pírata, óháð búsetu félagsmans.