Þingspilið - Myndaval?

Alveg frábært framtak og hlakka mér til þess að spila þetta spil.

En ég er með smá vangaveltur með myndavalið sem hefur verið útum allt. Eða semsagt þessa mynd.

Brýtur þessi mynd reglur um auglýsingar í þingsal?

Eins og t.d. var talað um þegar Björt Ólafsdóttir var í kjólnum fræga?

Sjá t.d. þessi orð.
image

Að lokum, hlakka til þegar spilið kemur en já, smá pæling.

og auðvitað á þessi spurning líka við þegar samsettar myndir notaðar eins og í þessu tilfelli.