Þorrablót Pírata - 2. febrúar

Verið öll velkomin á fjölþjóðlegt þorrablót Pírata! Í þetta sinn verðum við með pálínuboð, þar sem við hvetjum fólk til að koma með vetrarlegan mat hvaðanæva frá í heiminum.

Píratar bjóða upp á hefðbundinn þorramat, bjór og aðra drykki og svo auðvitað brennivín!

Komið með ykkar uppáhalds og gleðjist með okkur! Við hvetjum ykkur líka til að mæta í þjóðlegum búningi - veitt verða verðlaun fyrir besta búninginn!

Húsið opnar kl. 19:00, borðhald og skemmtiatriði byrja kl. 20:00.

FB viðburður: https://www.facebook.com/events/348166726033447/

1 Like