Umsögn Sjálfbærnifélags Pírata um stjórnarskrárbreytingar 2019

Á fundi í gær var rætt um að Sjálfbærnifélag Pírata gæti sent inn umsögn við drög að breytingum á stjórnarskrá varðandi náttúruauðlindir annarsvegar og varðandi umhverfisvernd.

Frestur til að setja umsagnir inn í samráðsgátt er til 30. júní, þannig að við höfum rúma viku til að snurfusa einhvern texta.