Undirhópar fyrir aðildarfélög/svæði

Hér þarf að búa til undirhópa fyrir hvert aðildarfélag og auglýsa eftir aðilum úr félögunum til að taka að sér ‘admin’ stöðu í viðkomandi hóp. Efast um að það sé píratalegt að loka hópum fyrir öðrum en félögum viðkomandi félags.

Við tókum þannig nálgun síðast; í þetta skiptið vil ég frekar búa til nýja undirflokka þegar fólk óskar eftir því, þó ekki sé nema til þess að sjá hvort þetta sé í raun og veru notað. :smiley:

Hvað eru margir adminar núna?