Upptökur af fundum sem fara í streymi

Er mikið mál að taka upp fjarfundi og gera aðgengilega á netinu? Oft hefur maður áhuga á viðkomandi málefni en vinna eða annað hindrar áhorf á fundartíma. Þetta myndi auka upplýsingaflæði til grasrótar verulega.

Mér finnst að reglan eigi að vera að félagsfundir séu streymdir, geymdir og aðgengilegir.

1 Like