Vek athygli á fundi um þingmálagerð

  1. mars klukkan 18:00 - 19:30 í Tortuga.

„Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, stendur fyrir fundi um þingmálagerð. Efni fundarins snýst um að kenna fólki að búa til þingmál, ekki síst til að gera hinum almenna meðlim kleift að búa til þingmál úr stefnumálunum okkar.“

1 Like

Verið er að setja upp streymi. Slóð verður sett hér inn þegar það er komið í gang.