Fólk sem býr við fátækt veit að það er í lægsta þrepi virðingarlista samfélagsins og finnur sennilega meira fyrir því að hanga einhverstaðar inni í hlýjuni þar sem það hefur ekki efni á að kaupa eina gosflösku því það er okrað svo á henni Það eru engir bekkir þarna inni heldur. Ef ég væri í höfuðstaðnum þá myndi ég nota strætó í allt nema stórar verslunarferðir (þungi,magn) þó ég þyrfti að borga slatta á mánuði. Fullkomin blanda væri strætó og deilibíla-system í samblandi. Þá þarf maður ekki að eiga bíl en það hindrar ekki þegar kemur að því að versla mikið magn í einu (zipcar) Ef slíkt væri í boði er engin ástæða til að hanga á dýrum og plássfrekum bíl.