Viðtöl við stjórnina

Sæl :slight_smile:

Ég er með hugmynd sem ég held að gæti verið skemmtileg. Að það yrði tekið einstaklings viðtöl við stjórn PíNK. Viðtölin væru til þess að kynnast meðlimum stjórnarinnar, bæði fyrir aðra Pírata og líka íbúa NV. Við myndum taka upp 45-60 mín viðtöl en klippa þau niður í 5-10 mín myndbönd. Ég sendi Róbert hugmyndina til þess að athuga hvað honum fannst og hann væri til í að hjálpa okkur að koma þessu af stað.

Við í stjórninni erum flest ef ekki öll að fara suður um miðjan Mars. Þá gætum við tekið upp eitt eða tvö viðtöl og fengið crash course í upptökum.

Hvað finnst ykkur? :slight_smile:

2 Likes

Mjög vel. Er með myndavél og þrífót ef þess þarf :wink:

1 Like

Þetta hljómar eins og ágætis hugmynd, já.

1 Like

Sem stjónarmanneskju í PíNK lýst mér ljómandi vel á þetta!

Frábært líka að fá smá kennslu frá Róberti!

Kv.Alenu Jaðar Húnaþing-Vesrta