Frjáls hugbúnaður fyrir þátttöku borgara

Ég er sífellt að skoða ný tól til að auðvelda aðgengi borgara að þátttöku í stjórnmálum og langar að safna þeim saman hér.

Consul - Free software for citizen participation.

http://consulproject.org/en

Kóðinn er frjáls og opinn:

Decidim - free open-source participatory democracy for cities and organizations

https://decidim.org/

Kóðinn er frjáls og opinn:

Á báðum síðum má finna hlekki á “online demo”.

  • Decidim er t.d. í notkun í Barcelona ofl.
  • Consul er t.d. í notkun í Madrid ofl.
  • Hérna er blog um samanburð þessara tveggja

Hefur einhver áhuga á að skoða þetta nánar?

2 Likes

Þú kannski smellir inn niðursoðini lýsingu á hverju fyrir sig og hvað hægt er að nota það í?