Frjáls hugbúnaður fyrir þátttöku borgara

Ég er sífellt að skoða ný tól til að auðvelda aðgengi borgara að þátttöku í stjórnmálum og langar að safna þeim saman hér.

Consul - Free software for citizen participation.

Kóðinn er frjáls og opinn:

Decidim - free open-source participatory democracy for cities and organizations

https://decidim.org/

Kóðinn er frjáls og opinn:

Með því að smella á Insights flipann á Github er hægt að sjá hversu ör þróunin er: Contributors to decidim/decidim · GitHub

Á báðum síðum má finna hlekki á “online demo”.

  • Decidim er t.d. í notkun í Barcelona ofl.
  • Consul er t.d. í notkun í Madrid ofl.
  • Hérna er blog um samanburð þessara tveggja

Hefur einhver áhuga á að skoða þetta nánar?

Mögulega gætum við búið til viðbót “plugin” fyrir þessi kerfi t.d. ef okkur vantaði t.d. að láta inn einhverja sérstaka talningaraðferð, ef hún er ekki þegar til. Eins með tengingu við Íslykilinn.

2 Likes

Þú kannski smellir inn niðursoðini lýsingu á hverju fyrir sig og hvað hægt er að nota það í?